Spurt og Svarad

Húsfélög
Hvað er Hleðslulausn e1 fyrir húsfélög?
Geta öll húsfélög nýtt sér Hleðslualausnina frá e1?
Getur húsfélag bætt Hleðslulausn e1 við eftir að stöðvarnar hafa þegar verið settar upp?
Getur húsfélagið stækkað lausnina og bætt reglulega við stöðvum eftir þörfum?
Hvað er innifalið í Hleðslulausn e1?
Getur Hleðslulausn e1 unnið með eignaumsjónar fyrirtækjum sem þjónusta húsfélög?
Ef húsfélag er í þjónustu hjá eignaumsjónar fyrirtæki hvernig skilar sér þá reikningur fyrir notkun í hleðslustöð til notenda?
Hvað kostar Hleðslulausn e1 fyrir húsfélög?
Hver er ávinningur húsfélagsins af því að fá Hleðslulausn e1?
Hvað kostar rafmagnið til að hlaða bílinn í gegnum Hleðslulausn e1?
Er einhver önnur álagning eða önnur gjöld sem húsfélagið þarf að greiða fyrir Hleðslulausn e1 annað en mánaðarlega tengigjaldið kr. 620 m/vsk. per íbúð?
Hvað þarf húsfélagið eða ég fyrir þess hönd að gera til að fá Hleðslulausn e1?
Getur e1 aðstoðað mig við að finna söluaðila hleðslubúnaðar og uppsetningaraðila?
Hvernig opna ég fyrir hleðslu með Hleðslulausn e1?
Hver er uppsagnarfresturinn á Hleðslulausn e1?
Geta allar gerðir rafbíla og tengiltvinnbíla hlaðið með Hleðslulausn e1?
Geta allir hlaðið rafbílinn sinn á sama tíma með hleðslulausn e1?
Er hægt að fá Hleðslulausnina frá e1 um allt land?
Fyrirtæki
Hvað er Hleðslulausn e1 fyrir Fyrirtæki?
Geta öll fyrirtæki nýtt sér Hleðslualausnina frá e1?
Geta fyrirtæki bætt Hleðslulausn e1 við eftir að stöðvarnar hafa þegar verið settar upp?
Getur fyrirtækið stækkað kerfið sitt og bætt reglulega við hleðslustöðvum eftir þörfum inn í Hleðslulausnina?
Getur fyrirtækið stækkað kerfið sitt og bætt reglulega við hleðslustöðvum eftir þörfum inn í Hleðslulausnina?
Getur Hleðslulausn e1 þjónustað stór fyrirtækja húsfélög (fyrirtækjasameignir) sem vilja deila hleðslustöðvum í bílastæðakjallara og/eða úti á bílaplani?
Getur e1 séð um útreikninga og útsendingu reikninga beint til notenda hleðsla hjá fyrirtækinu, hvort sem um er að ræða starfsfólk fyrirtækis eða viðskiptavini?
Hvað kostar Hleðslulausn e1 fyrir fyrirtæki?
Hver er ávinningur fyrirtækja af því að fá Hleðslulausn e1?
Hvað kostar rafmagnið til að hlaða bílinn í gegnum Hleðslulausn e1?
Er einhver önnur álagning eða önnur gjöld sem fyrirtækið þarf að greiða fyrir Hleðslulausn e1 annað en mánaðarlega tengigjaldið sbr. ofangr. verð.
Hvað þarf fyrirtækið að gera til að fá Hleðslulausn e1?
Getur e1 aðstoðað mig við að finna söluaðila hleðslubúnaðar og uppsetningaraðila?
Hvernig opna ég fyrir hleðslu með Hleðslulausn e1?
Hver er uppsagnarfresturinn á Hleðslulausn e1?
Geta allar gerðir rafbíla og tengiltvinnbíla hlaðið með Hleðslulausn e1?
Geta allir hlaðið rafbílinn sinn á sama tíma með hleðslulausn e1?
Er hægt að fá Hleðslulausnina frá e1 um allt land?
Geta fyrirtæki fengið skýrslur um uppgjör mánaðarlega og séð nákvæmlega stöðuna á notkun í sínum hleðslum og kostnað?
Geta fyrirtæki sjálf fengið aðgang inn á sitt stjórnborð (dashboard) í þjónustukerfi e1 og þannig stýrt aðgengi notenda að hleðsluneti sínu sjálf ef þau vilja?
Geta fyrirtæki ákveðið verð á kWh í eigin hleðslum eftir klst/dögum o.fl, veitt afslætti, fríhleðslur og ýmis fríðindi ef þau kjósa svo?